Category: Aðalfundur

  • Aðalfundur 2019

    Fundur settur kl. 13:15. Mættir 6. -Skýrsla stjórnar: Speesi Kynnir -Greiddir meðlimir 48. -Nordic Run: Komið við á Landsmóti. Vel heppnað að koma þar við og vakti mikla  ánægju meðal hópsins. -Norðurlandastyrkurinn. Upphæðin er 250 evrur á land, og því 1000 evrur í heildina sem koma til okkar á ári. Spessi og Dagurræddu málið á…

  • Aðalfundur 2013

    Aðalfundur H-DC ICE er nú yfirstaðinn og viljum við þakka þeim félögum sem sáu sér fært að mæta fyrir samveruna og góðan fund. Fundurinn fór, eins og undanfarinn ár, fram í húsnæði Mótorsmiðjunnar að Skipholti 5 og viljum við þakka strákunum þar fyrir lán á húsnæðinu og góðar móttökur. Matti formaður fór yfir helstu uppákomur…