Súfistinn í Hafnarfirði á 17 júní 2020
H-D Klúbburinn ætlaði að vera með Custom Bike Show og rokktónleika á Súfistaplaninu í HFJ á 17. júní. En vegna covid 19 var okkur bannað á síðustu stundu að vera með tónleika.
Þá fannst okkur botninn vera dottinn úr viðburðinum og aflýstum Custom Bike show-inu en ákváðum að halda partí á planinu. Sem tókst svona glimrandi vel.
Þannig að á næsta ári ætlum við að endurtaka leikinn og vera með Custom Bike Show og rokktónleika í samstarfi við Bæjarbíó.