Harley Davidson Club Iceland

Harley-Davidson Club Iceland var stofnaður í September 2005. H-DC ICE eru áhugaklúbbur með það markmið að gæta hagsmuna íslenskra Harley-Davidson og Buell eigenda, gagnvart yfirvöldum og öðrum utanaðkomandi áhrifum. Tilgangi sínum hyggst klúbburinn ná með samvinnu við samnefnda klúbba í Evrópu sem eru félagar í FH-DCE, Federation Of Harley-Davidson Clubs Europe. H-DC ICE er óháður allri MC klúbbapólitík.
Skrá migSpyrja

Aðalfundur 

H-DCICE

2019

Aðalfundur 2019

Nú er runninn út tíminn fyrir félagsgjöldin og ljóst að í klúbbnum eru 48 meðlimir sem eru gjaldgengir í stjórn klúbbsins og hafa kostningarrétt á aðalfundi H-DCICE .

Aðalfundur H-DCICE fer fram þann 25. Maí 2019.

Fundarstaður og tími verður staðfestur í vikunni.

Dagskrá fundarins verður eitthvað á þessa leið

1. Fundur settur
2.  Skýrsla stjórnar
3. Framlagning reikninga
4. Kostning Forseta
5. Kostning annarra stjórnarmanna
6. Hækkun árgjalds
6. Norðurlandafundur 2020 á Íslandi
7. Önnur mál
       A. Potato Run 2019
       B. Nordic Run 2020
       C. Superrally
        …………
8. Fundi slitið

 

 

Nordicrun 2018 á Íslandi

Eins og áður hefur verið getið þá verður Nordicrun, í fyrsta sinn haldið á Íslandi 20-26 júní 2018.

Potato Run 2017

Potato Run var haldið þetta árið í Brautartungu í Lundarreykjadal, Borgarfirði helgina 14.-16.júlí

Lög Harley-Davidson Club Iceland

Harley-Davidson Club Iceland var stofnaður í September 2005. H-DC ICE eru áhugaklúbbur með það markmið að gæta hagsmuna íslenskra Harley-Davidson og Buell eigenda, gagnvart yfirvöldum og öðrum utanaðkomandi áhrifum..

NORDIC RUN Á ÍSLANDI 2018

Photato Run Harley-Davidson Club Iceland

2016