Harley Davidson Club Iceland

Harley-Davidson Club Iceland var stofnaður í September 2005. H-DC ICE eru áhugaklúbbur með það markmið að gæta hagsmuna íslenskra Harley-Davidson og Buell eigenda, gagnvart yfirvöldum og öðrum utanaðkomandi áhrifum. Tilgangi sínum hyggst klúbburinn ná með samvinnu við samnefnda klúbba í Evrópu sem eru félagar í FH-DCE, Federation Of Harley-Davidson Clubs Europe. H-DC ICE er óháður allri MC klúbbapólitík.

Skrá migSpyrja

Ný stjórn

H-DCICE

2018

Kæru félagar.

Í dag tók ný stjórn við í Harley klúbbnum. Spessi Forseti, Dagur Már Færseth Varaforseti, Andri Arnarson ritari, Guðjón Jónsson Gjaldkeri, Rúnar Björnsson Stjórnarmaður og Matti Wuum Stjórnarmaður.

Til að byrja með verður fundar staðurinn okkar Ölstofan í Hafnarfirði. Við ætlum að byrja að hittast á næsta Fimmtudag 15 Júní jkl 8:00 á Ölstofunni í Hafnarfirði. Ég vill biðja alla meðlimi Harley Klúbbsins að mæta og við ákveðum næstu skref. Eins og þið vitið og hafið upplifað þá hefur verið deifð yfir klúbbnum og því viljum við breyta. Koma klúbbnum í það horf sem hann var hérna í byrjun. Það vöru skemmtilegir tímar. Það er eitt og annað framundan sem við tökum við frá fyrri stjórn.

Rokk og Ról og Mótorhjól

Forsetinn Spessi

Á myndina vantar Andra Arnarson og Rúnar Björnsson

Nordicrun 2018 á Íslandi

Eins og áður hefur verið getið þá verður Nordicrun, í fyrsta sinn haldið á Íslandi 20-26 júní 2018.

Potato Run 2017

Potato Run var haldið þetta árið í Brautartungu í Lundarreykjadal, Borgarfirði helgina 14.-16.júlí

Lög Harley-Davidson Club Iceland

Harley-Davidson Club Iceland var stofnaður í September 2005. H-DC ICE eru áhugaklúbbur með það markmið að gæta hagsmuna íslenskra Harley-Davidson og Buell eigenda, gagnvart yfirvöldum og öðrum utanaðkomandi áhrifum..

NORDIC RUN Á ÍSLANDI 2018

Photato Run Harley-Davidson Club Iceland

2016