Harley Davidson Club Iceland

Harley-Davidson Club Iceland var stofnaður í September 2005. H-DC ICE eru áhugaklúbbur með það markmið að gæta hagsmuna íslenskra Harley-Davidson og Buell eigenda, gagnvart yfirvöldum og öðrum utanaðkomandi áhrifum. Tilgangi sínum hyggst klúbburinn ná með samvinnu við samnefnda klúbba í Evrópu sem eru félagar í FH-DCE, Federation Of Harley-Davidson Clubs Europe. H-DC ICE er óháður allri MC klúbbapólitík.
Skrá migSpyrja

Tilkynning

Breytingar á stjórn HDCICE.

 

Kæru félagar

 Dagur Már Færseth sem hefur verið Varaforseti klúbbsins ætlar að stíga til hliðar og hætta sem varaforseti vegna þess að hann er að ganga í Mc klúbb og það samræmist ekki lögum klúbbsins. Við viljum þakka Degi fyrir hans óeigingjarna framlagi til H-D klúbbsins. Við óskum honum velfarnaðar on wheels

 

Nordicrun 2018 á Íslandi

Eins og áður hefur verið getið þá verður Nordicrun, í fyrsta sinn haldið á Íslandi 20-26 júní 2018.

Potato Run 2017

Potato Run var haldið þetta árið í Brautartungu í Lundarreykjadal, Borgarfirði helgina 14.-16.júlí

Lög Harley-Davidson Club Iceland

Harley-Davidson Club Iceland var stofnaður í September 2005. H-DC ICE eru áhugaklúbbur með það markmið að gæta hagsmuna íslenskra Harley-Davidson og Buell eigenda, gagnvart yfirvöldum og öðrum utanaðkomandi áhrifum..

NORDIC RUN Á ÍSLANDI 2018

Photato Run Harley-Davidson Club Iceland

2016